Fréttir

Ráðstefna í mars 2016

Hjúkrunarfræðingar Karitas fóru á evrópsku brjóstakrabbameinsráðstefnuna (European Breast cancer conference) í Amsterdam í Hollandi. Lesa meira

Karitas og Reykjavíkurmaraþon 2016

Karitas tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni 2016 eins og undanfarin ár. Karitas-þátttakendur voru fjölmargir og á öllum aldri.

Lesa meira

Krabbameinsráðgjöf án þess að panta tíma

er ný þjónusta sem Karitas bíður upp á og felst í því að á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl.11-14 getur fólk komið á skrifstofu Karitas, Ármúla 9, án þess að panta tíma

Lesa meira

Bráðahjálp fullorðinna

Hjúkrunarfræðingar Karitas fengu námskeið hjá Ásgeiri hjúkrunarfræðingi hjá Bráðaskólanum í nóvember 2015

Lesa meira

Karitas tók þátt í morgunverðarfundi Viðskiptaráðs í sept sl.

Berglind Víðisdóttir framkvæmdastjóri Karitas var í pallborði ásamt Katrínu Jakobsdóttur alþingismanni og Birni Zoega fyrrverandi forstjóra Landspítala

Lesa meira

Svefn og heilsa styrkir Karitas

Svefn og heilsa hefur gefið Karitas rafdrifna hægindastóla til að styðja við bakið á efnaminni skjólstæðingum þjónustunnar.

Lesa meira

Karitas gefur út barnabókina „Krabbameinið hennar mömmu“

Karitas hefur gefið út barnabókina „Krabbameinið hennar mömmu“ eftir Valgerði Hjartardóttur

Lesa meira

Sinn­um og Ka­ritas í sam­starf

Þjón­ustu­fyr­ir­tækið Sinn­um ehf. og hjúkr­un­ar- og ráðgjaf­arþjón­ust­an Ka­ritas hafa gert með sér sam­komu­lag um sam­starf. Skrifað var und­ir vilja­yf­ir­lýs­ingu þess efn­is í dag. Lesa meira

Reykjavíkurmaraþon 2014

Karitas tók þátt í Reykjavíkurmaraþoni 2014 í 5. sinn. Karitas-þátttakendur voru fjölmargir og á öllum aldri sem er skemmtilegt. 

Lesa meira


Þetta vefsvæði byggir á Eplica