Að geta sinnt daglegri umönnun er öllum mikilvægt.

Við bjóðum upp á aðstoð við helstu þætti daglegrar umönnunar. Einnig skipuleggjum við aðkomu annarrar þjónustu til dæmis heimahjúkrunar og félagsþjónustu.

Dagleg umönnun getur falist í:

  • Böðun (í sturtu eða rúmi eftir því sem við verður komið)
  • Hárþvottur
  • Neðanþvottur
  • Klæða / afklæða
  • Tannburstun
  • Umhirða húðar
  • Aðstoð við að losun úrgangsefna (wc, bekken o.fl.)
  • Almenn snyrting


Þetta vefsvæði byggir á Eplica