Sólblóm

Bækur um hollustu og matarræði

Bragð í baráttunni - matur sem vinnur gegn krabbameini

Oddur Benidiktsson þýddi og staðfærði.

Höfundar bókarinnar eru Richard Béliveau, prófessor í lífefnafræði við Quebec-háskóla í Montreal í Kanada og leiðandi aðili í krabbameinsransóknum þar í landi, og Denis Gingras,  sérfræðngur í sameindalíffræði við sama skóla.

„Rannsóknir áætla að hægt sé að koma í veg fyrir um þriðjung krabbameinstilvika með réttu mataræði, hreyfingu og með því að halda sér nærri kjörþyngdarmörkum,” segir Oddur Benediktsson, fyrrverandi formaður Krabbameinsfélagsins Framfarar í formála bókarinnar.

Bókin sem hefur vakið athygli víða um heim, enda er hér um tímamótarit að ræða. Bókin heitir á frummálinu Cooking with foods that fight cancer . Bókin er gefin út af Vöku-Helgafelli að frumkvæði Krabbameinsfélagsins Framfarar


Var efnið hjálplegt? Nei

Þetta vefsvæði byggir á Eplica