Sólblóm

Krabbamein og nánd í parasambandi

Umsjón Valgerður Hjartardóttir, hjúkrunarfræðingur, djákni og fjölskyldumeðferðarfræðingurHeilbrigðisstarfsfólk á misauðvellt með að spyrja skjólstæðinga sína um áhrif krabbameins á kynlíf og nánd í parasambandi þeirra. Þetta svið heilbrigðis er hinsvegar jafn mikilvægt og önnur og afar mikilvægt að rjúfa þögnina.


Kynlífsráðgjöf er í boði á Landspítala.

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunafræðingur og klínískur kynfræðingur sinnir kynlífsráðgjöf Landspítala. Hægt er að panta tíma hjá Jónu Ingibjörgu í síma 543 7257.

Sjá áhugavert fræðsluefni í veftrénu hér til hliðar um krabbamein og nánd í parasambandi


Var efnið hjálplegt? Nei

Þetta vefsvæði byggir á Eplica