Sólblóm

Staðreyndir um krabbamein

Á Íslandi geinast að meðaltali árlega 724 karlar og 663 konur með krabbamein. Um þriðjungur Íslendinga fær krabbamein á lífsleiðinni.

Í hverri viku greinast um 3-4 konur með brjóstakrabbamein og um 4 karlar með blöðruhálskirtilskrabbamein .

Einstaklingar sem greinast með krabbamein eru í 40% tilvika 59 ára og yngri en í 60% tilvika 60 ára og eldri.

Fimm ára lífshorfur krabbameinssjúklinga hafa meira en tvöfaldast frá því að skráning krabbameina hófst á Íslandi árið 1954.

Í fjölmörgum tilfella í dag telst krabbamein vera langvinnur sjúkdómur sem hægt er að lifa með þrátt fyrir að vera bundinn meðferðum og heilbrigðisstarfsfólki.

Það eru til yfir 100 tegundir krabbameina og krabbamein getur myndast í öllum vefjum líkamans.

Sjá áhugavert fræðsluefni um krabbamein í veftrénu hér til hliðar


Sjá tillögu að íslenskri krabbameinsáætlun til ársins 2020

Sjá faglega umfjöllun Krabbameinsfélagsins um krabbamein A - ÖVar efnið hjálplegt? Nei

Þetta vefsvæði byggir á Eplica