Sólblóm

Næringarráðgjöf Landspítala

Klínískur deildarstjóri er: Svava Engilbertsdóttir

Næringarráðgjöf er veitt skjólstæðingum á göngu- og legudeildum spítalans. Beiðnir um næringarráðgjöf koma frá læknum og hjúkrunarfræðingum. Næringarráðgjafar veita ráðgjöf um mataræði miðað við sjúkdómsástand og næringarástand. Starfsmenn stunda einnig fræðslu og kennslustörf. Fjöldi fyrirlestra er haldinn fyrir sjúklinga, aðstandendur og starfsmenn.

Ábendingar um sjúkdóma þar sem þörf gæti verið fyrir næringarráðgjöf er m.a krabbamein

Markmið næringarráðgjafar er að veita skjólstæðingum LSH góða þjónustu sem ávallt byggir á nýjustu fagþekkingu hverju sinni. Góð næring er hluti meðferðar þar sem gott næringarástand flýtir fyrir bata og minnkar líkur á sýkingum.

Við bendum á


Var efnið hjálplegt? Nei

Þetta vefsvæði byggir á Eplica