Sólblóm

Fréttir

Eigendur Karitas vefsíðu um krabbamein, óska ykkur öllum gleðilegra jóla með þakklæti fyrir árið sem er að líða. Megi hátíð ljóss og friðar færa ykkur birtu og yl.

Til er gömul frásaga af því er fyrst skyldi halda jól. Þá sendi Guð fjóra engla til jarðarinnar til að undirbúa jólin. Það voru englar trúarinnar, vonarinnar, kærleikans og gleðinnar.

Lesa meira

HERA - Sérhæfð líknarþjónusta. Heima - eftirlit - ráðgjöf - aðstoð

Starfsfólk Hera eru hjúkrunarfræðingar og læknar Heimahlynningar og Karitas. Hera - Sérhæfð líknarþjónusta tekur til starfa 3ja september 2018.

Lesa meira

Karitas gefur út barnabókina „Krabbameinið hennar mömmu“

Karitas hefur gefið út barnabókina „Krabbameinið hennar mömmu“ eftir Valgerði Hjartardóttur

Lesa meira
ES-og-KEE-eftir-Reykjavikurmarathon-Islandsbanka-agust-2010---2

Karitas og Reykjavíkurmaraþon

Karitas var þátttakandi í Reykjavíkurmaraþoni sem fór fram 20. ágúst sl.

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei

Þetta vefsvæði byggir á Eplica