Sólblóm

Minningarsjóður Karitas

Sjóðurinn er í eigu Karitas vefsíðu um krabbamein.

Markmið og hlutverk sjóðsins er:

  • Að veita fátækum krabbameinsveikum einstaklingum fjárstyrki.
  • Að styrkja börn sem missa foreldra sína úr krabbameini.
  • Að styðja rekstur Karitas vefsíðu um krabbamein www.karitas.is

Eigendur Karitas ehf., skipa stjórn sjóðsins. Stjórn tekur sameiginlega ákvörðun um allar styrkveitingar og/eða aðra umsýslu fjár úr sjóðnum.

Tekjur minningarsjóðs eru arður og vaxtatekjur af stofnfé, sala minningar- og tækisfærakorta Karitas, peningagjafir og styrkir frá líknarfélögum og velunnurum.

Kennitala Minningarsjóðs Karitas er 440610-2340.


Þetta vefsvæði byggir á Eplica