Sólblóm

Hjálpartæki og fyrirkomulag heima

Hjálpartæki og fyrirkomulag heima getur skipt sköpum að bæta aðgengi, öryggi og vellíðan.

  • Hjálpartæki 1
  • Hjálpartæki 2
  • Hjálpartæki 3
  • Hjálpartæki 4

Mikilvægt er að fá skoðun og álit sérhæfðra aðila á aðstæður heima, fá ráðleggingar varðandi þörf fyrir hjálpartæki. Einnig er hægt að fá iðjuþjálfa heim ef þörf er á sérhæfðri útfærslu.

Hjálpartæki eru pöntuð hjá Hjálpartækjamiðstöð Sjúkratrygginga Íslands. Afgreiðslustaðir eru hinsvegar nokkrir. Hjálpartækjamiðstöð sendir bréf með nánari upplýsingum um afgreiðslu.

Flest hjálpartæki eru sjúklingum að kostnaðarlausu en með skilaskildu að notkun lokinni.

Minni hjálpartæki þarf að sækja til Hjálpartækjamiðstöðvar en stærri hjálpartæki eru send heim og aðstoð veitt við að koma þeim fyrir.

Ýmsir útsölustaðir hjálpartækja eru:


Var efnið hjálplegt? Nei

Þetta vefsvæði byggir á Eplica