vefsíða um krabbamein

Staðreyndir

Sólblóm

Aðeins um 1/5 hluti fátækari landa hefur tölulegar upplýsingar og skráningu sem er nauðsynleg til að vinna stefnumótun

Sólblóm

Á heimsvísu eru aðeins 14% þeirra sem þarfnast líknarmeðferðar aðnjótandi sérhæfðrar þjónustu

Sólblóm

Krabbameinskostnaður vegna greininga og meðferða er hratt vaxandi byrði á alheimsvísu

Sólblóm

Aðgengi að krabbameinsgreiningu og meðferð er um 30% hjá fátækari þjóðum meðan það er um 90% hjá ríkari löndum

Sólblóm

Krabbamein orsaka um 1/6 hluta af dauðsföllum heims

Sólblóm

Krabbamein hjá konum er algengast í bjóstum, lungum, ristli, eggjastokkum og maga

Sólblóm

Krabbamein hjá körlum er algengast í lungum, lifur, maga, ristli og blöðruhálsi

Sólblóm

Krabbamein gerir ekki mannamun milli kynja, ungra og gamalla, ríkra og fátæka.

Sólblóm

Krabbamein og bólusetning gegn vörtuveiru (HPV) og lifrarbólgu B (HBV) getur komið í veg fyrir rúmlega milljón krabbameinstilfella árlega

Sólblóm

Krabbamein eru talin fyrirbyggjanleg í 30-50% tilvika, tóbaksnotkun er versti áhrifavaldurinn


Fréttir og tilkynningar

2.9.2018 : HERA - Sérhæfð líknarþjónusta. Heima - eftirlit - ráðgjöf - aðstoð

Starfsfólk Hera eru hjúkrunarfræðingar og læknar Heimahlynningar og Karitas. Hera - Sérhæfð líknarþjónusta tekur til starfa 3ja september 2018.

Lesa meira

13.7.2018 : Breytingar verða á líknarheimaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu frá og með 1. september 2018

Karitas og Heimahlynning sameinast í eina líknarheimaþjónustu

Lesa meira

Eldri fréttir og tilkynningar
Myndir

Ólafur og Guðrún

Vinkonur

Rannveig

Gunnar

Guðný og Erla

Guðrún Jóna

Sjöfn Ólafsdóttir

Maður með barnabörnin sín

Hulda Lilja

Pétur

Pétur

Lilja Sólrún Halldórsdóttir

Stefán Ágúst Stefánsson

Stefán Ágúst Stefánsson

Jónas og Sigurlaug

Jónas og Sigurlaug

Hugo Þórisson

Hugo Þórissson

Magnús J. Magnússon

Magnús J. Magnússon

Snorri Ingimarsson

Krabbamein og geðraskanir fylgjast að - Fréttatíminn 25.03.2011

Jónína Ingólfsdóttir

Veikindi efldu áhuga á vísindunum - Morgunblaðið 18.06.2011

Læknisfræði hefur lengi átt hug Jónínu Ingólfsdóttur og á sinn hátt voru þessi vísindi stór hluti af lífi hennar á fermingaraldri.

Lesa meira
Rannveig-Thyri

Rannveig og Guðrún

skjolst2

Rödd 5

Sigurdur-og-fj-2

Sigurður og fjölskylda

Vidar,-Brynja-og-barnab

Viðar, Brynja og barnabarn

AEdruleysid-2010

Rödd 13

Vidar3

Viðar

image016

Rödd 1

Jonas-og-Bjarni

Jónas og Bjarni

Sigurdur-og-Hnodri

Sigurður og Hnoðri

image012

Rödd 2

Hjonin-a-toppi-tilverunnar-2006

Rödd 12

skjolst3

Rödd 4

skjolst1

Rödd 6

placeholder-03

Rödd 3

Vilborg

Vilborg

image002

Rödd 14

009

Rödd 15

573342

Rödd 16

IMG_7054

Rödd 17

AO-14.07.10

Rödd 18


Við erum foreldrar, ömmur, afar, systkini, vinir og börn foreldra okkar.
Enginn einstaklingur er eins og ekkert krabbamein er eins.

Útlit síðu:


Flýtival


Þetta vefsvæði byggir á Eplica