Chaos
Myndirnar voru framlag mitt í NU24 sem er árlegt samstarfsverkefni ljósmyndanema á norðurlöndunum þar sem sendar eru inn myndir sem tengjast sama þemaorðinu. Myndirnar voru valdar til sýnis á Helsinki Photo Festival í Finnlandi og var mynd úr seríunni til sýnis í Norræna Húsinu í Apríl 2024.
https://nu.prakticum.fi/nu24/karitas-sveina-gudjonsdottir/
Model: Dagný Björt Benjamínsdóttir






