Verðskrá
Allar myndir berast í rafrænu vefgallerí í upplausn fyrir vef og prent.
Börn og Fjölskyldur
25.000kr Takan sjálf
Eftir tökuna er veittur aðgangur að rafrænu vefgallerí með sýnishornum úr tökunni og ræður fjölskyldan fjölda endanlegra mynda en hver unnin mynd kostar 1500kr.
Greitt er 3000kr aukalega í tökugjald fyrir hvern aðila umram 5 manns
Meðganga
45.000kr
Takan fer fram í stúdíó eða utandyra eftir samkomulagi að hverju sinni. Lágmark 17 unnar myndir fylgja tökunni
Nýburamyndir
45.000kr
Fer fram í stúdíó eða heimahúsi eftir samkomulagi. Takan getur tekið 1,5-2klst. Lágmark 17 unnar myndir fylgja tökunni í rafrænu vefgallerí til notkunar á vef og til prentunar.
Portrett
25.000kr
Einstaklingsmyndataka í stúdíó, heimahúsi eða utandyra eftir samkomulagi. Miðað við að takan sé um 30 mínútur og fylgja henni 5 unnar myndir.
Hentar fyrir fullorðna og eldri börn
Fermingar og Útskriftir
45.000kr
Myndatakan tekur um 60-90 mínútur og fer fram í stúdíó eða utandyra eftir samkomulagi. Fjölskylda, dýr og áhugamál velkomin með.
Tökunni fylgja lágmark 15 myndir í rafrænu vefgalleríi til notkunar á vef og til prentunar.
Viðburðir
Tilboð
Ég tek að mér myndatökur á ýmsum viðburðum. Verð miðast við umfang hverrar töku fyrir sig.
Brúðkaup
Tilboð
Ég tek að mér að mynda stærri og minni brúðkaup og fer verð eftir umfangi. Endilega hafið samband með fyrirspurnir um verð í skilaboðum.
Veislur
frá 23.000kr. KLST
Lágmarks bókunartími eru 2 klst. Hentar vel í afmæli, útskrift, fermingu, skírnarveislu, gæsun/steggjun. Myndirnar afhendast 1-7 dögum seinna eftir samkomulagi í rafrænu vefgallerí.
Vörur/Tíska
Tilboð
Ég tek að mér fjölbreytt verkefni sem snúa að vöru og tískumyndatöku í stúdíó eða á vettvangi. Verð er breytilegt eftir umfangi tökunnar.